Sveinasveit FH bætti metin í 4x200m og 4x400m

Sveitina skipuðu þeir Bogi Eggertsson, Guðmundur Heiðar Guðmundsson, Pálmar Gíslason og Þorkell Einarsson.
 
Á mótinu bætti Ásgeir Bjarnason sig í kúluvarpi og varpaði hann karlakúlunni 14,77 m.
 
Heildarúrslit mótins eru í mótaforritinu hér á síðunni.
 
Þá eru a.m.k. 153 met fallin það sem af er þessu ári og gamla metið sem var 150 met því fallið.

FRÍ Author