Þær upplýsingar sem þurfa að koma fram eru:
√ Fullt nafn
√ Kennitala
√ Heimilisfang
√ Sími og netfang
Einnig þarf að koma fram:
Greinargóð lýsing á því hvernig styrknum yrði varið, drög að kostnaðaráætlun, þróun árangurs árið 2008 og 2009 og bestu tímar í helstu keppnisgreinum viðkomandi.
Greinargóð lýsing á því hvernig styrknum yrði varið, drög að kostnaðaráætlun, þróun árangurs árið 2008 og 2009 og bestu tímar í helstu keppnisgreinum viðkomandi.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi fyrir miðnætti mánudaginn 2. nóvember 2009 til Gunnars Páls Jóakimssonar á netfangið gpj@ismennt.is
Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til umsagnar.
Styrkirnir verða afhentir við sama tækifæri og verðlaunaafhending fyrir Framfarahlaupin fer fram sem verður upp úr miðjum nóvember.