Stórmótahópur árangursviðmið 2018-2019

Piltar: lágmörk í stórmótahóp 1.jan 2018 – 30.sept 2019

Lágmörk á EM U18 (16-17 ára) 2018 Lágmörk á EM U20 (16-19 ára) 2019 Lágmörk á EM U23 (20-22 ára) 2019
Greinar 2003 og 2002 2001 og 2000 1999, 1998 og 1997
100 11.10 10.70 10.50
200 22.55 21.70 21.50
400 49.75 48.15 47.85
800 1;56,00 1;50,50 1;49,00
1500 4;02,00 3;50,00 3;46,00
3000 8;35,00 8;25,00
5000 14;45,00 14;15,00
10000 30;15,00
110 /100 gr 14.60 14.25 14.55
400m gr 56.20 53.80 52.50
3000m hind 6;10,00 (2000m h) 9;15,00 9;10,00
Hástökk 2.00 2.12 2.15
Stöng 4.55 5.10 5.20
Langstökk 6.90 7.40 7.60
Þrístökk 14.20 15.05 15.50
Kúla 17.00 17.75 17.50
Kringla 53.00 54.00 54.00
Sleggja 61.50 66.00 65.00
Spjót 62.00 67.50 72.00
Þraut 6100 7100 7300
4×100 NES NES
4×400 NES NES
1000 boðhlaup NES
Lágmörk í hópinn næst endurskoðuð haustið 2019 haustið 2020 haustið 2020

Stúlkur: lágmörk í stórmótahóp 1.jan 2018 – 30.sept 2019

Lágmörk á EM U18 (16-17 ára) 2018 Lágmörk á EM U20 (16-19 ára) 2019 Lágmörk á EM U23 (20-22 ára) 2019
Greinar 2003 og 2002 2001 og 2000 1999, 1998 og 1997
100 12.35 11.90 11.90
200 25.25 24.30 24.45
400 57.50 55.90 55.00
800 2;15,00 2;10,00 2;09,00
1500 4;43,00 4;28,00 4;27,00
3000 9;50,00 9;52,50
5000 17;15,00 16,40,00
10000 36;15,00
110 /100 gr 14.40 14.15 14.10
400m gr 63.50 61.40 60.75
3000m hind 7;20,00 10;45,00 10;35,00
Hástökk 1.73 1.79 1.79
Stöng 3.60 4.00 4.04
Langstökk 5.80 6.10 6.20
Þrístökk 12.00 12.65 12.80
Kúla 14.00 14.00 14.30
Kringla 40.00 47.50 48.50
Sleggja 55.00 57.00 62.00
Spjót 45.00 48.00 51.00
Þraut 5000 5250 5400
4x100m NES NES
4x400m NES NES
1000 boðhlaup NES
Lágmörk í hópinn næst endurskoðuð haustið 2019 haustið 2020 haustið 2020

Stórmótahópur – valreglur
1) Stórmótahópur FRÍ 16-22 ára er fyrir þá íþróttamenn sem hafa sýnt að þeir geta unnið sér inn keppnisrétt á alþjóðlegum stórmótum (Evrópu- og heimsmeistarmótum) í ungmennaflokki 16-22 ára. Íþróttamaður getur verið í hópnum frá almanaksárinu sem hann verður 16 ára og til áramóta árið sem hann/hún verður 22 ára.

2) Valið er í hópinn jafnóðum frá 1. nóv 2018 til 30. sept 2019 eftir því sem keppendur ná þeim árangri sem þarf samkvæmt reglum hópsins. Haustið 2019 verða birt ný lágmörk fyrir yngsta aldurshópinn vegna EM U18 2020 (lágmörk í tvo eldri aldurshópana verða næst uppfærð þegar EAA hefur birt lágmörk fyrir EMU20 og EMU22 fyrir árið 2021).

Það eru tvær leiðir fyrir íþróttamenn til að tryggja sér sæti í Stórmótahóp FRÍ 16-22 ára*:
a) íþróttamenn sem voru með lágmark á stórmót á árinu 2018 fá sæti í hópnum til 30. sept 2019**
b) íþróttamenn sem ná lágmörkunum sem birt eru hér fyrir ofan á tímabilinu 1. jan 2018 til 30. sept 2019 fá sæti í hópnum til 30.sept 2019 (þó þeir hafi ekki tryggt sér þátttökurétt á stórmóti á árinu 2018)

*ATH! Unglinganefnd áskilur sér rétt til að velja ekki íþróttamann í stórmótahóp sem hefur sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun, ekki fylgt fyrirmælum þjálfara og fararstjóra í ferðalögum á vegum FRÍ eða sýnt almennt áhugaleysi á íþróttinni og slaka ástundun (þetta er metið í samvinnu við FRÍ, þjálfara og viðkomandi íþróttafélag).

**ATH! íþróttamaður sem var með lágmark á stórmót árið 2018 en gat ekki keppt vegna meiðsla/veikinda fær sæti í hópnum til hausts 2019 að því gefnu að hann hafi sýnt góða ástundun og áhuga.