Stórmótahópur ungmenna 2018-2019

Íþróttamenn sem hafa náð tilskyldum lágmörkum í Stórmótahóp FRÍ 16-22 ára 2018-2019 (birt í desember 2018)

Nafn Félag F.ár Grein Hvernig tryggði íþróttamaður sig í hópinn? Besti árangur á tímabilinu Næstu stórmót sem keppandi er búinn að ná lágmörkum á
Eva María Baldursdóttir HSK/Selfoss 2003 Hástökk Náði lágmarki í hóp 2. júní 2019 á Vormóti UMSB (1,75m) Hástökk 1,76m
2.8.2019
Glódís Edda Þuríðardóttir Hjaltadóttir KFA 2003 200m

400m

Náði lágmarki í hóp 24.11.2018 á Silfurleikum ÍR í 200m og á RIG 4.2.2019 í 400m 200m  25,05s 27.1.2019

400m 56,30s 4.2.2019

Kristján Viggó Sigfinnsson Ármann 2003 Hástökk Náði lágmarki í hóp á MÍ 15-22 ára innanhúss 26.janúar (2,00m) Hástökk 2,13
17.8.2019
Agla María Kristjánsdóttir BBLIK 2002 Þrístökk Náði lágmarki í hóp á NM U20 18. ágúst Þrístökk 12,24 (+2,0)
Birna Kristín Kristjánsdóttir BBLIK 2002 Langstökk Keppandi á EM U18 2018 og lágmark á EM U20 2019 langstökk 6,10m (+1,8) 14.7.2018 EM U20 2019 í langstökki
Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR 2002 Sleggjukast 3kg og 4kg Keppandi á EM U18 2018 og lágmark á EM U20 2019 sleggjukast 3kg 71,19m 5.4.2019 og 4kg 62,16m 16.5.2019 EM U20 2019 m/4kg sleggju
Óliver Máni Samúelsson  Ármann 2002 100m Náði lágmarki í hóp á EYOF í Baku í júlí 2019. 100m 11,06s (+1,5)
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR 2001 100m Keppandi á EM U18 2018 og lágmark á EM U20 2019 100 m 11,56s (+0,6) 29.6.2019 EM U20 2019 í 100, 200 og 400 m
200m 200 m 23,45s (+1,9) 16.6.2019
400m 400 m 55,71s 28.7.2018
Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR 2001 Kúluvarp (3kg) Keppandi á EM U18 2018 14,35m 14.05.2018
Valdimar Hjalti Erlendsson FH 2001 Kringla 1,5kg og 1,75 kg Keppandi á EM U18 2018 með 1,5kg og keppandi á U20 2019 með 1,75kg Kringlukast 58,38m (1,5kg) 10.11.2018 og 58,45m (1,75kg) 6.7.2019 EM U20 2019 í 1,75kg kringlu
Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍR 2000 Kúla (4kg) Keppandi á HM U20 2018 og lágmark á EM U20 2019 Kúluvarp (4 kg) 16,13m 20.4.2019 EM U20 2019 í kúluvarpi
Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 100m, 200m Keppandi á HM U20 2018 og lágmark á EM U20 2019 100 m 11,57s (+0,6) 29.6.2019 EM U20 2019 í 100 og 200m
200 m 23,79s (+1.9) 16.6.2019
Þórdís Eva Steinsdóttir FH 2000 400m Lágmark á EM U20 2019 400m 55,34 sek 23.6.2018 EM U20 2019 í 400m
Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 1999 3000m hindrun og 10.000m Keppandi á HM U20 2018 og lágmark á EM U23 2019 3000m hindrun 10:21,26 10.7.2018 og 10.000m 35:25,58m 25.6.2019 EM U23 í 3000m hindrun og 10.000m
Irma Gunnarsdóttir BBLIK 1998 Sjöþraut Lágmark á EM U23 2019 Sjöþraut 5401 stig 9.6.2018 EM U23 í sjöþraut
Dagbjartur Daði Jónsson ÍR 1997 Spjót (800g) Lágmark á EM U23 2019 Spjótkast 78,30m 30.6.2019 EM U23 í spjóti
Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR 1997 Kringla (1kg) Lágmark á EM U23 2019 Kringla 54,69m 19.7.2018 EM U23 í kringlu