Stórmótahópur ungmenna 2017-2018

Íþróttamenn sem hafa náð tilskyldum lágmörkum í Stórmótahóp FRÍ 15-22 ára
Nafn Félag F. Ár Grein Hvernig tryggði íþróttamaður sig í hópinn? Besti árangur á árinu Næstu stórmót sem keppandi er búinn að ná lágmörkum á
Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR 2002 sleggjukast Lágmark í hóp sleggjukast 3 kg 61,91 m 19.03.2018 EM U18 2018 í sleggjukasti
Birna Kristín Kristjánsdóttir Breiðablik 2002 langstökk Lágmark í hóp langstökk 5,81 (+1,3) EM U18 í langstökki
Guðbjörg Jóna Bjarnad. ÍRRM 2001 100
200
400m
Lágmark í hóp. 100 m 11,99 sek 01.07.2017

200 m 24,13 sek 03.06.2017

400 m 55,04 sek 04.02.2017 (i)

EM U18 2018 í 100, 200 og 400 m
Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR 2001 Kúluvarp Lágmark í hóp 14,35m 14.05.2018 EM U18 2018 í kúluvarpi
Valdimar Hjalti Erlendsson FH 2001 Kringla Lágmark í hóp. Kringlukast 54,54 m 21.09.2017 EM U18 2018 í kringlukasti
Erna Sóley Gunnarsd. ÍR 2000 Kúla Keppandi á EM U20 2017 Kúluvarp(4 kg) 13,91 m 01.07.2017
Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 100m, 200m Keppandi á EM U20 2017 100 m 11,77 sek 01.07.2017

200 m 24,53 sek 03.06.2017

Þórdís Eva Steinsdóttir  FH 2000 400m Lágmark á EM U20 2017 (meidd) 400m 55,69 sek 04.02.2017
Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 1999 3000m hindrun Lágmark á HM U20 2018 10:31,69
Mímir Sigurðsson FH 1999 kringla Lágmarki í hóp. Kringluskast 54,43m 21.9.2017
Irma Gunnarsdóttir Breiðablik 1998 Sjöþraut Keppandi á EM U20 2017 Sjöþraut 5127 stig 11.06.2017
Dagbjartur Daði Jónsson ÍR 1997 Spjót Keppandi á EM U23 2017 Spjótkast 70,15 28.6.2017
Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR 1997 Kringla Keppandi á EM U23 2017 Kringla 49,53 m 20.05.2017
Aníta Hinriksdóttir ÍR 1996 800,1500m Keppandi á EM U23 2017 800 m 2:00,05 mín 15.06.2017

1500 m 4:06,43 mín 11.06.2017

Hilmar Örn Jónsson FH 1996 Sleggja Keppandi á EM U23 2017 Sleggjukast 72,38 m 07.06.2017
Vigdís Jónsdóttir FH 1996 Sleggja Keppandi á EM U23 2017 Sleggjukast 61,77 m 18.03.2017