Stórmót um helgina

Nokkrir góðir keppendur mæta til leiks, t.d. mæta tveir kúluvarpar sem eiga yfir 19 m og annar þeirra á yfir 20 m. Óðinn Björn fær því ærlega keppni, en hann stefnir á að rjúfa 20 m múrinn um helgina.
 
Þá mæta tveir kastarar sem eiga yfir 70 m í sleggjukasti og tveir hástökkvarar sem eiga yfir 2,20m.  Fleira mætti telja en sjón er sögu ríkari.
 
Hægt er að sjá skrá keppenda hérna.

FRÍ Author