Stigastaðan í Prentmet mótaröðinni

Nú er tveimur mótum af sex lokið í Prentmet mótaröðinni og staðan mjög jöfn.  Þrír einstaklingar hafa náð forystu innan þriggja flokka.  Þetta eru þau Sindri Hrafn Guðmundsson í kastflokki karla, Þórdís Eva Steinsdóttir í sprettflokki kvenna og Thea Imani Sturludóttir í kastflokki kvenna.  Stigastöðuna má sjá hér
 

FRÍ Author