Einar Daði Lárusson ÍR vippaði sér yfir 2,02m í hástökki sem er besti árangur ársins í hástökk karla á árinu. Einar Daði er í efsta sæti í sjöþraut karla með 3137 stig. Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik er í efsta sæti í aldursflokknum 18-19 ára með 2806 stig. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik er í efsta sæti í sínum aldursflokki 17 ára og yngri með 2564 stig.
Seinni keppnisdagurinn hefst kl. 12:45 í dag.
Fimmtarþraut kvenna og stúlkna hefst kl. 12:30 í dag.
Meistaramót í öldungaflokki hófst í morgun kl. 10:00.