Efstur í flokki 18 – 19 ára pilta er Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki og annar er Krister Blær Jónsson úr sama félagi. Í flokki 16 – 17 ára pilta leiðir hann Sigurjón Hólm Jakobsson sömuleiðis úr Breiðabliki.
Í dag fer fram seinni dagur keppninnar og konur keppa í fimmþraut. Mótið fer fram í Laugardalshöll og hefst kl 12:30.