Smáþjóðarleikarnir á Kýpur – þrjár keppnisgreinar falla niður

Á fundi ÍSÍ um Smáþjóðaleikana í gær kom fram að þrjár frjálsíþróttagreinar falla niður vegna dræmrar þátttöku í þessum greinum. Þetta eru 3000m hindrunarhlaup kvenna, kringlukast kvenna og sleggjukast kvenna.
 
Stefnt er að þátttöku um 20 frjálsíþróttamanna á leikunum, sem fram fara 1.-6. júní næstkomandi í Nikosíu á Kýpur.

FRÍ Author