N.k. sunnudag mun hluti af Landsliði Íslands leggja inn hann á Smáþjóðaleikana í Lichtenstein. Fjórtán keppendur, tveir þjálfarar og einn flokkstjóri/liðstjóri.
Ragnheiður Anna Þórsdóttir og Stefán Guðmundsson fara ekki vegna meiðsla og í þeirra stað koma Dóróthea Jóhannesdóttir og Ívar Kristinn Jasonarson sem keppa í spretthlaupum og boðhlaupum.
Eggert Bogason og Þorvaldur Þórsson verða þjálfarar í þessarri ferð.
Unnur Sig. Gunnarsdóttir verður flokkstjóri/liðstjóri.