Skólaþríþraut FRÍ komin á fullt skrið

Eins og flestum er kunnugt um þá er Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona frá Húnaþingi Vestra og var því skemmtileg tilviljun að árangurinn kom frá því svæði. Margir skólar eru þegar byrjaðir að framkvæma þrautina og vonandi verða þeir álíka margir og sá fjöldi sem tók þátt í fyrra eða 40 talsins.
 
Allar uppýsingar um Skólaþríþraut FRÍ og Icelandexpress má finna hér vinstra megin á síðunni undir Skólaþríþraut.

FRÍ Author