Sjö sterkir Norðmenn koma á Reykjavík International

Þessi samningur er gríðarlega mikilvægur fyrir Reykjavík International og tryggir fjárhagslegan grundvöll mótins um aðra helgi.
 
Á mótinu mun flest besta frjálsíþróttafólk landsins etja kappi við erlenda keppendur í völdum greinum, m.a. koma a.m.k. sjö norskir
keppendur á mótið.
 
Á myndinn handsala Arnþór Sigurðsson formaður FRÍ og Jóna Pétursdóttir fulltrúi Spron samninginn í morgun.

FRÍ Author