Sindri Hrafn heldur áfram að bæta sig og sigrar á háskólamóti í USA

Sindri Hrafn Guðmundsson var bæði útnefndur frjálsíþróttamaður vikunnar hjá First Credit Union og hjá Mountain West þegar hann sigraði í spjótkasti á Rafer Johnson/Jackie Joyner-Kersee Invitational sem haldið var í Los Angeles í Kaliforníu helgina 8. og 9. apríl. Sindri bætti eigið skólamet með því að kasta spjótinu 73.06m. Nánari umfjöllun má sá hér sem og úrslit. Til hamingju Sindri Hrafn!

Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn