Silfurleikar ÍR fara fram laugardaginn 22. nóvember 5

Frjálsíþróttadeild ÍR heldur hina árlegu Haustleika ÍR í flokkum 16 ára og yngri í Laugardalshöllinni laugardaginn 22. nóvember n.k. Mótið er nefnt SILFURLEIKAR til að minnast afreks ÍR-ingsinsVilhjálms Einarssonar sem vann silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourn í Ástralíu í 1956. Silfurleikar ÍR er opið mót sem hefur átt miklum vinsældum að fagna undanfarin ár. Þátttakendur í fyrra voru 490 frá 13 félögum.
 
 
Nánari upplýsingar um mótið eru að finna undir mótaskrá hér á síðunni.

FRÍ Author