Keppnisgreinar og keppnisflokkar:
8 ára
Þrautabraut – liðakeppni; nánar kynnt á næstu dögum.
9-10 ára
60m, langstökk, kúla, 600m
11og 12 ára
60m, þrístökk, hástökk, kúla, 800m
13-14 ára
60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, þrístökk, hástökk, kúla,
15-16 ára
60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, þrístökk, hástökk, kúla,
Ath!
- Hámarksfjöldi stökka í hástökki er 10 fyrir hvern keppanda.
- 11 og 12 ára keppa ekki saman heldur hvor aldursflokkurinn fyrir sig.
Tímaseðill:
Keppni hefst kl. 09:00. Áætluð mótslok kl. 17:00. Drög að tímaseðli verða send út og sett inn á www.fri.is og irsida.is viku fyrir mótið.
Verðlaun:
10 ára og yngri: Allir fá verðlaunapening fyrir þátttöku. Ekki veitt verðlaun fyrir sæti.
11-16 ára: Verðlaunapeningar fyrir fyrstu þrjú sætin í hverri grein.
Skráning: Skráningar berist í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) eigi síðar en þriðjudagskvöldið 17. nóvember.
Þátttökugjöld: 10 ára og yngri: kr. 1.500.- á mann (allar greinar innifaldar)
11-16 ára: kr. 2.000.- á mann (allar greinar innifaldar)
Þátttökugjöld greiðast inn á reikning frjálsíþróttadeildar ÍR: 115-26-14004
Kt. 421288-2599. Kvittun sendist á helgaje@internet.is.
Óskað er eftir að hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína.
Nánari upplýsingar: Felix G. Sigurðsson- 669-8315 – felix@posthusid.is
Bryndís Ernsdóttir – 825 8208 – bryndis@marel.is