Sigurvegarar í Skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express kepptu í Gautaborg

Sindri Hrafn Guðmundsson Smáraskóla/Breiðabliki, keppti í flokki 13 ára pilta og var árangur hans eftirfarandi:
* Spjótkast: 46,67m – 2.sæti.
* 60m grind: 10,42s – 7.sæti.
* Kúluvarp: 10,89m – 8.sæti.
* Hástökk: 1,50m – 10.sæti.
* Þrístökk: 9,83m – 10. sæti.
* Langstökk: 4,69m – 14.sæti.
* 200m: 28,47s – 14.sæti.
 
Hekla Rún Ámundadóttir Seljaskóla/ÍR, keppti í flokki 13 ára telpna og var árangur hennar eftirfarandi.
* Kúluvarp: 11,12m – 5.sæti.
* Þrístökk: 10,74m – 5.sæti.
* Spjótkasti: 32,92m – 6.sæti.
* Hástökk: 1,51m – 7.sæti.
* Langstökk: 4,80m – 13.sæti.
* 80m: 11,57s.
* 60m grind: 11,64s.
* 200m: 29,20s.
 
Gunnar Ingi Harðarson Laugarnesskóla/ÍR, keppti í flokki 12 ára stráka og var árangur hans eftirfarandi:
* 60m grind: 10,89s – 6.sæti.
* 600m: 1:46,05 mín – 6.sæti.
* 200m: 28,43s – 7.sæti.
* 80m: 11,49s – 5.sæti í B-úrslitum.
* Hástökk: 1,30m – 11.sæti.
* Spjótkast: 28,12m – 11.sæti.
* Langstökk: 4,38m – 12.sæti.
 
Ásgerður Jana Ágústsdóttir Brekkuskóla/UFA, keppti í flokki 12 ára stelpna og var árangur hennar eftirfarandi:
* Hástökk: 1,47m – 3.sæti.
* langstökk: 4,26m – 17.sæti.
* 60m grind: 11,37s.
 
FRÍ óskar þessum efnilegu krökkum til hamingju með frábæran árangur á Gautaborgarleikunum og vonar að allir skemmti sér vel.
 

FRÍ Author