Sigurjón og Sæbjörg fyrstu Íslandsmeistararnir í 100 km hlaupi

Gunnar Ármannsson Sk. Garðarbæjar var annar í mark í karlaflokki á tímanum 8 klst. 52:40 mín. og þriðji var Jóhann Gylfason ÍR á 8:56:35. Í kvennaflokki var Elín Reed Reykjavík önnur í mark á tímanum 9 klst. 44:51 mín og þriðja var Guðrún Ólafsdóttir á 11:54:26.
 
Heilarúrslit hlaupsins má sjá hér.
 
Hlaupið var framkvæmt í samvinnu við Félag 100 km hlauparar á Íslandi og fór það fram í Reykjavík og var upphafs- og endapunktar við Nauthólsvík.Við framkvæmd hlaupsins er farið eftir ströngum reglum um aðbúnað og öryggi keppenda, drykkjarstöðvar o.fl. Framkvæmdin vel og voru þátttakendur ángæðir með hlaupið í lokin.

FRÍ Author