Met, sigur og fjórar bætingar í Mannheim

Aníta keppir í sinni aðalgrein á morgun, 800 m hlaupi, en þá keppa einnig Kolbeinn Höður í 200 m hlaupi, Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik í spjótkasti,  Stefanía Valdimarsdóttir einnig í Breiðablik í 400 m grindarhlaupi.
 
Hægt er að sjá úrslit o.fl. á heimasíðu mótsins hér:  http://2012.juniorengala.de/pages/de/ergebnisse/2012.php
 
Hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu hér en það hefst á morgun kl 08:30 að íslenskum tíma:  http://www.leichtathletik.tv/2012/Sonstiges/live_jungala12/1.htm

FRÍ Author