Sex lið skráð til þátttöku í Bikarkeppni FRÍ

Flest okkar besta fólk er skráð til keppni og er þetta síðasta stóra mótið hér á landi fyrir keppendur sem stefna á að ná lágmörkum fyrir EM í Gautaborg í byrjun mars.
 
Nánari upplýsingar um mótið verða birtar á mótaforriti FRÍ þegar nær dregur helginni.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author