Sænska meistaramótið í fjölþrautum fór fram í Växjö nú um helgina 8-9 febrúar 2014

Arna bætti sig um 5cm frá M.Í. frá s.l. helgi.  Þá var komið að langstökki, því miður náði Arna Stefanía ekki að stilla saman "strengina" að þessu sinni. Sveinbjörg stökk 5,70m, náði ennfremur ekki að stilla sína strengi 100% því hún fór að kenna til í læri og tók því ekki neinn "sjens" á að keyra á plankann.  Báðar tilkynntu sig því úr 800m hlaupi.  Dagurinn byrjaði mjög vel hjá þeim báðum og eiga þær mikið inni, kraftur og einbeitning vantaði ekki.  Ragnheiður Ólafsdóttir þjálfari úr FH var þeim innan handar ásamt Unni Sig. Gunnarsdóttur sem býr í Växjö lét sig ekki vanta á hliðarlínuna.

FRÍ Author