Aðeins Íslandsmethafinn, Vésteinn Hafsteinsson (HSK, 67,64m) og Erlendur Valdimarsson (ÍR, 64,32m) hafa kastað karlakringlunni (2kg) lengra en 63,50m . Næstir á eftir Guðna Val á íslensku afrekaskránni í kringlukasti eru nokkrir af fremstu kösturum íslenskrar kastíþróttasögu s.s. Óskar Jakobsson, Eggert Bogason, Magnús Aroni Hallgrímsson og Óðinn Björn Þorsteinsson. Guðni Valur er sjötti Íslendingurinn til þess að rjúfa 60 metra múrinn í kringlukasti.
Sjá frétt á MBL.is
Mynd með frétt – frá GJ