Risakast í kringlukasti hjá Guðna Val Guðnasyni – 63,50m

Aðeins Íslands­met­haf­inn, Vé­steinn Haf­steins­son (HSK, 67,64m)  og Er­lend­ur Valdi­mars­son (ÍR, 64,32m) hafa kastað karlakringl­unni (2kg) lengra en 63,50m . Næstir á eftir Guðna Val­ á íslensku afrekaskránni í kringlukasti eru nokkrir af fremstu kösturum íslenskrar kastíþróttasögu s.s.  Óskar Jak­obs­son, Eggert Boga­son, Magnús Aroni Hall­gríms­son og Óðinn Björn Þor­steins­son. Guðni Valur er sjötti Íslend­ing­ur­inn til þess að rjúfa 60 metra múr­inn í kringlukasti.
 
Sjá frétt á MBL.is
Mynd með frétt – frá GJ 

FRÍ Author