Reynir með nýtt piltamet í 1500 m

Ágætis árangur náðist á mótinu í gær og er hægt að sjá úrslit á mótaforriti FRÍ.
 
Reynir bætti sinn persónulega árangur líka í langstökki á Jólamóti FH og Breiðabliks laugardaginn 15. desember sl. Hann stökk 5,59 m í langstökki sem er 12 cm bæting á metinu í 13 ára aldursflokki.
 
Góð þátttaka var á mótinu en úrslit þess má sjá í heild sinni hér.

FRÍ Author