Reykjavíkurunglingar unnu flest verðlaun á alþjóðlegum barnaleikum

Verðlaunahafaranir frá Reykjavík voru þessir í frjálsíþróttum:
 
Anita Hinriksdóttir sigraði í 800m hlaupi stúlkna á 2:10,10 mín
Hilmar Örn Jónsson sigraði í kúluvarpi drengja með 16,52m kasti (4kg kúla)
Boðhlaupssveit drengja í 4x100m boðhlaupi vann silfurverðlaun á 47,27 sek
(Jón Gunnar Björnsson, Kristinn Héðinsson, Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Ingi Harðarson hlupu)
Hanna Þráinsdóttir vann bronsverðlaun í hástökki stúlkna, stökk 1,55m
Jón Gunnar Björnsson vann bronsverðlaun í hástökki drengja, stökk 1,75m
 
Auk þeirra komust eftirtaldir í úrslitakeppni í sínum greinum í frjálsíþróttum:
 
Boðhlaupssveit stúlkna í 4x100m bohlaupi náði 5. sæti á 52,69 sek
(Aníta Hinriksdóttir, Bogey Ragnheiður Leósdóttir, Hanna Þráinsdóttir og Thelma Lind Kristjánsdóttir hlupu)
Gunnar Ingi Harðarson varð 6. Í A-úrslitum 100m hlaupsins á 11,81sek
Bogey Ragnheiður Leósdóttir varð 8. Í kúluvarpi með 10,59m kasti  (11,05 í undankeppni 3kg kúla)
Thelma Lind Kristjánsdóttir varð 11. Í kúluvarp með 9,52m kasti
 
Þjálfari frjálsíþróttahópsins er Hörður Grétar Gunnarsson, unglingaþjálfari hjá ÍR.
Aðalafararstjóri í ferðinni sem skipulögð er af ÍBR er Þórdís Gísladóttir, stjórnarmaður í ÍBR og frjálsíþróttaþjálfari hjá ÍR.
 
Sjá nánari umfjöllun, úrslit og myndir á heimasíðu mótsins, heimsíðum ÍR og ÍBR:

FRÍ Author