Reykjavíkurleikar í frjálsíþróttum

RIG 2013 er alþjóðlegt stórmót og framundan er sterkasta frjálsíþróttamót vetrarins og verður því hart barist um laus sæti í keppnisgreinunum. Um boðsmót er að ræða svo það er upplagt að nota fyrstu mót vetrarins s.s. Jólamót ÍR, Áramót Fjölnis og fleiri til að tryggja sér pláss á mótinu.
 
Áætlaðar keppnisgreinar 2013:
  • Karlar: 60 m, 60 m grind, 400 m, 800 m, 3.000 m, 4×200 m boðhlaup, Langstökk, Stangarstökk og Kúluvarp
  • Konur: 60 m, 400 m, 800 m, 3.000 m , Langstökk, Hástökk, Kúluvarp, Þríþraut (60 m, kúluvarp , lanstökk).
 
 

FRÍ Author