Reykjavík International – 200m hlaup Karla og Kvenna

1.riðill Félag Árangur
Christofer Sandin “79 SWE 21.40
Henrik Johnsen “86 NOR 21.59
Rasmus Rydal “85 NOR 21.95
Sveinn Elías Elíasson “89 Fjölni 21.85i/21.55
 
Hér eru skráðir til leiks 4 aðrir landsliðsmenn til nokkurra ára. Arnór, Óli og Magnús eru 100-200m hlauparar og Einar Daði hefur mest einbeitt sér að Tugþrautinni með góðum árangri. Nú síðast í sumar lenti hann í 7.sæti á HM unglinga í áttþraut og hafnaði í 2.sæti á Norðurlandamóti unglinga í tugþraut.
 
2.riðill Félag Árangur
Arnór Jónsson “86 Bblik 22.27i
Óli Tómas Freysson “86 FH 22.49i/21.85
Einar Daði Lárusson “90 ÍR 22.57i
Magnús Valgeir Gíslason “86 Bblik 22.56
 
200m hlaup Kvenna
Silja Úlfarsdóttir á langbesta tímann hér, 23,79 síðan árið 2004. Hún æfir nú að kappi fyrir Ólympíuleikana í Peking þar sem hún stefnir á að hlaupa 400m grindarhlaup. Helga Margrét mun þó vafalaust veita henni mikla keppni en hún flutti í bæinn í haust og hefur æft stíft í höllinni í vetur undir leiðsagnar Stefáns Jóhannessonar.
 
1.riðill Félag Árangur
Silja Úlfarsdóttir “81 FH 23,79i /24.58
Folake Sekinat Akinyemi “90 NOR 24.77
Therése Bohlén-Kinn “87 SWE 25.11
Helga Margrét Þorsteinsdóttir “91 Ármann 24.95
 
Þetta er annar hörku riðill og má búast við hörku bætingum hjá stelpunum þar sem þær eru ungar að árum og á mikilli uppleið. Sigurstranglegust telst þó Linda Björk Valbjörnsdóttir
 
2.riðill Félag Árangur
Linda Björk Valbjörnsdóttir "93 UMSS 25.85
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir "89 ÍR 26.36
Linda Björk Lárusdóttir "86 Breiðablik 26.50
Heiður Ósk Eggertsdóttir "92 FH 26.50

FRÍ Author