Reglur og leiðbeiningar um framkvæmd utanvegahlaupa

Langhlaupanefnd FRÍ ásamt dómaranefnd FRÍ hafa tekið saman reglur og leiðbeiningar um framkvæmd utanvegahlaupa. Stjórn FRÍ hefur samþykkt þessar leiðbeiningar og er að finna þær hér.