Pétur Sturla og Ásta Kristín Íslandsmeistarar í maraþoni

Önnur í mark í kvennaflokki var Ásta Kristín R. Parker á 3:44:36 og þriðja varð Elín Gísladóttir á 3:44:41 klst. Annar í mark í karlaflokki var Arnar Helgi Lárusson á 2:56:02 klst. og þriðji varð Þórir Magnússon á 3:04:35 klst.
 
Í hálfu maraþoni kom Kári Steinn Karlsson fyrstur í mark í karlaflokki og Helen Ólafsdóttir. Kári rann skeiðið á 1:07:40 klst. og Helen á 1:22:57 klst. Þau hlutu í verðlaun, í boði FRÍ, sæti á HM í hálfu maraþoni sem verður í lok mars á næsta ári í Kaupmannahöfn.
 
Nýtt þátttöku met var sett í hlaupinu, sem nú var þreytt í 30 sinn. Heildarúrslit er hægt að sjáhér.

FRÍ Author