Ólympíuhópur FRÍ 2012


Nafn:  Ásdís Hjálmsdóttir

Aldur: 26 ára

Félag: Ármann

Þjálfari: Stefán Jóhannsson

Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m

Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m

Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.

 


Nafn:  Bergur Ingi Pétursson

Aldur: 26 ára

Félag: FH

Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m

Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m

Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin.  Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild.  Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari.  Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn:
  Einar Daði Lárusson

Aldur: 21 árs

Félag: ÍR

Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson

Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig

Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig

Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára.

7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011.  1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009

 


Nafn:
  Helga Margrét Þorsteinsdóttir

Aldur: 20 ára

Félag: Ármann

Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum

Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig

Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig

Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.

Nafn:  Kári Steinn Karlsson

Aldur: 25 ára

Félag: Breiðablik

Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson

Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12

Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00

Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús.  17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn:  Kristinn Torfason

Aldur: 27 ára

Félag: FH

Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir

Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss

Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m

Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011),  Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011

 


Nafn:  Óðinn Björn Þorsteinsson

Aldur: 30 ára

Félag: FH

Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason

Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m

Lágmark á Ólympíuleika: 20,00

Helstu afrek:  Pb 19,83 Göteborg

Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim.

Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011

Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010                                                                                              

Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010

 


Nafn:  Þorsteinn Ingvarsson

Aldur: 23 ára

Félag: HSÞ

Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson

Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss

Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m

Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010
 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010
Keppandi á HM 17ára og yngri 2005
Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005
Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla
Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010

FRÍ Author