Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar – allt komið á fulla ferð í Tbilisi í Georgíu

Styrmir Dan Hansen Steinunnarson frá Þór í Þorlákshöfn  stökk 1,84m  í hástökki í forkeppni mótsins á mánudaginn og hefur lokið keppni í þeirri grein. Hann tekur þátt í forkeppni í spjótkasti síðar í vikunni.

4.       Þórdís Eva Steinsdóttir FH  keppir í 400m hlaupi –  síðar 

5.       Hilda Steinunn Egilsdóttir FH  keppir í stangarstökki –  síðar

6.       Bjarki Freyr Finnbogason ÍR  keppir í 200m hlaupi og 400m hlaupi –  síðar

FRÍ Author