Ólafur Stefánsson með áhugaverðan fyrirlestur inn á ÍSÍ í dag

 Ólafur ætlar að ræða um þau umskipti að hætta keppni sem íþróttamaður og hvernig hann nálgaðist þá ákvörðun. Einnig ætlar hann að koma inn á hvernig íþróttir hafa mótað hann eftir því sem liðið hefur á ferilinn.  Eins og honum einum er lagið þá mun hann án efa blanda þessu saman með sínum heimspekilegu vangaveltum og hugmyndum um framtíðina í íþróttum á Íslandi.
 

Áhugasamir geta skráð sig á skraning@isi.is 

FRÍ Author