Óðinn Björn hefur lokið keppni á EM í París

Óðinn Björn Þorsteinsson FH hefur lokið keppni í kúluvarpi á EM í París.  Óðinn kastaði lengst 17,31m sem er töluvert frá hans besta árangri í greininni en hann á best 19,50m frá því í fyrra. 
 
Kristinn Torfason FH keppir í langstökki kl. 11:20.
 
Hægt er að fylgjast með úrslitum hér.

FRÍ Author