Óðinn annar og Ásdís þriðja í Riga

Næstu mót þeirra Óðins og Ásdísar eru Demantamót í Osló og í New York.  Óðinn keppir í Osló á fimmtudagskvöld og næsta mót Ásdísar er Demantamótið í New York á laugardaginn. Bæði hafa þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í London síðar í sumar.

FRÍ Author