Nýtt met öldunga í kringlu á Héraðsmóti HSK

Mikill hugur er í Árna því hann ásamt fimm öðrum Íslendingum hyggja á þátttöku á EM öldunga sem fram fer í Ungverjalandi í næsta mánuði.
 
Góð þátttaka var á héraðsmótinu, alls 70 keppendur frá níu félögum, og ágætis árangur, sem endurspeglar vaxandi starf innan sambandsins.
 
Selfoss sigraði stigakeppnina nokkuð örugglega, en Laugdælingar urði í 2. sæti. Í þriðja sæti var síðan Umf. Vaka. Úrslit mótsins, sem fram fór á Laugarvatni má sjá hér.

FRÍ Author