Nýtt met og bæting hjá Sindra Hrafni

Spjótkastarinn knái úr Breiðblik Sindri Hrafn Guðmundnsson bætti sinn persónulega árangur á Vorkastmóti Ármanns í gær. Hann kastaði lengst 61,45 m og bætti að sjálfsögðu landsmetið í flokki pilta 16-17 ára, en fyrra metið átti hann sjálfur, 61,37 m sett á JJ móti Ármanns í síðstu viku.
 
Úrslit kastmótsins er hægt að sjá hér.

FRÍ Author