Nýtt met í 4 x 400 m boðhlaupi

Karlasveit ÍR á Meistaramóti Íslands setti nýtt með í flokki 22 ára og yngri, ungkarlaflokki og 20 ára og yngri.Sveitina skipuðu þeir: Adam Þorgeirsson, Ólafur Konráð Albertsson, Snorri Sigurðsson og Einar Daði Lárusson. Tími sveitarinnar var 3 mín. 23,27 sek.
 
Eldra metið á báðum þessum flokkum átti sveit KR frá 4. júlí 1964, 3 mín 30,3 sek. Sveitina skipuðu þeir: Þorvaldur Benediksson, Einar Gíslason, Ólafur Grétar Guðmundsson og Þórarinn Ragnarsson.

FRÍ Author