Hlaupið gekk afbragðs vel og bar þar hæðst árangur hinnar 15 ára gömlu Birnu Varðardóttur frá FH. Hún sigraði kvennaflokk í hálfu maraþoni á tímanum 1:27,36 og endaði í 9. sæti í heildina af 101 keppanda. Birna bætti þar með bæði Íslandsmet meyja- og stúlkna í greininni.
Sigurvegarar í paraþoninu voru Sigurbjörg Eðvarðsdóttir og Birkir Marteinsson.
Hér má sjá Úrslitin í hlaupinu.