Nýtt aldursflokkamet í 4x400m ungkarla

Strákarnir Kolbeinn Höður UFA, Ívar Kristinn ÍR, Ingi Rúnar Breiðablik og Juan Ramon ÍR halda áfram sínu striki og bættu einnig aldursflokkametið í 4x400m með tímanum 3.22,0mín. Þeir enduðu í 5.sæti með þennan árangur.
Gamla metið var 3.25,0mín og það áttu þeir Einar Daði Lárusson ÍR, Bjarki Gíslason UFA, Guðmundur H. Guðmundsson, Snorri Sigurðsson ÍR frá því árið 2009.
Frábært hjá þeim. Flottur endir á frábæru móti.

FRÍ Author