Nýtt met í fimmtarþraut 4205 stig hjá Helgu Margréti

Árangur Helgu Margrétar var sem hér segir:
 
60 m grinndarhlaup 8,86 sek – 939 stig
Hástökk: 1,71 m – 867 stig
Kúluvarp: 13,68 m – 773 sig
Langstökk: 5,63 m – 738 stig
800 m: 2:15,31 mín. – 888 stig
 
Eins og áður sagði er þetta hennar besti árangur í fimmtarþraut, en hún á betri árangur í öllum þessum greinum þegar hún hefur keppt í þeim utan þrautar. Segja má því að hún eigi nokkuð inni ennþá og geti bætt árangur sinn nokkuð.
 
 

FRÍ Author