Nýr frjálsíþróttavöllur fyrir í Reykjavík í Mjódd

Skv. frétt frá Reykjavikurborg mun eiga að hanna völlinn fljótlega þannig að framkvæmdir geti hafist síðar á þessu ári. Á myndinn eru auk Margrétar og Dags þau Þórgnýr Thoroddsen formaður ÍTR og Haukur Haraldsson framkvæmdastjóri ÍR.
 
Við þessa framkvæmd verða til tveir frjálsíþróttavellir í borginni, en síðustu 100 ár hefur aðeins einn völlur verið fyrir frjálsíþróttir í borginni.
 
Sjá frétt á síðu borgarinnar hér.

FRÍ Author