Nýr stórmótahópur og árangursviðmið ungmenna birt

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan Stórmótahóp og árangursviðmið ungmenna 15-22 ára á heimasíðu sinni.

Sjá má Stórmótahópinn 2017-2018 hér.

Sjá má ný árangursviðmið í Stórmótahópinn hér.

 

Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn