Ný viðmið við val á landsliði Íslands í götu-, víðavangs-, utanvega-og fjallahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur nú birt á heimasíðu sinni ný viðmið við val á landsliði Íslands í götu-, víðvangs-, utanvega- og fjallahlaupum.

Reglurnar má sjá í heild sinni hér.

Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn