Ný árangursviðmið fyrir Úrvalshóp FRÍ birt í dag

Í dag voru birt ný árangursviðmið til þess að komast í Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára. Búið er að bæta við 60 m og 60 m grindahlaupi innanhúss. Sjá má listann í heild sinni hér.

Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára verður birtur fljótlega.

Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn