Norðurlandamót í fjölþraut

 Um helgina fer fram NM í fjölþraut í Huddinge í Sviþjóð. Nánari upplýsingar um mótið og öll úrslit er hægt að sjá hér 
Við sendum 8 keppendur í ár; 
 
Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR
Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA
Hermann Þór Haraldsson FH
Krister Blær Jónsson Breiðablik
Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik
Sigurjón Jakobsson Breiðablik
María Rún Gunnlaugsdóttir Ármann
Sveinbjörg ZophoníasdóttirFH

FRÍ Author