Um helgina fer fram NM í fjölþraut í Huddinge í Sviþjóð. Nánari upplýsingar um mótið og öll úrslit er hægt að sjá hér
Við sendum 8 keppendur í ár;
Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR
Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA
Hermann Þór Haraldsson FH
Krister Blær Jónsson Breiðablik
Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik
Sigurjón Jakobsson Breiðablik
María Rún Gunnlaugsdóttir Ármann
Sveinbjörg ZophoníasdóttirFH