Norðurlandamót 20-22 ára fer fram um helgina

 
Keppendur;

Ívar Kristinn Jasonarson
200 m hlaup, ársbest er 21,96 sek og persónulegt best er 21,81 sek
400 m grindahlaup, ársbest og persónulegt best er 53,27sek

Sveinbjörg Zophoníasdóttir
Langstökk, ársbest 5,99 m og persónulegt best er 6,27 m
100 m grindahlaup, ársbest 14,24 sek og persónulegt best 14,24 sek
Kúluvarp, ársbest 14,33m og persónulegt best er 14,33 m

Sindri Lárusson
Kúluvarp, ársbest og persónulegt best er 17,22m

Kristján Viktor Kristinsson
Kúluvarp, ársbest og persónulegt best er 15,59 m.

Hlynur Andrésson
1500 m hlaup, ársbest og persónulegt best er 3:55,94 mín

Ingvar Hjartarson

5000 m ársbest og perónulegt best er 15:04,72 mín.

 

Keppnistímar:

Laugardagur

12:15  Ívar Kristinn 400m grind

13:45  Ingvar 5000m

14:00  Sveinbjörg langstökk

14:00 Sindri og Kristján kúluvarp

Sunnudagur

10:15  Ívar Kristinn 200m

11:00 Hlynur 1500m

11:30 Sveinbjörg 100m grind

12:00 Sveinbjörg kúluvarp

FRÍ Author