Fyrsti sigur Norðmanna í stigakeppni NM

Norðmenn unnu sameiginlega stigakeppni karla og kvenna á nýafstöðnu Norðurlandameistaramóti í frjálsíþróttum sem fram fór á Akureyri um helgina. Þetta er fyrsti sigur Norðmanna í þessari stigakeppni, en þeir voru hársbreidd frá þv

Þeir hlutu 165 stig gegn 162 stigum Svía, en með úrslit réðust í 4×400 m boðhlaupum karla og kvenna, en Norðmenn sigruðu í báðum hlaupunum. Finnar voru í þriðja sæti einu stigi á eftir Svíum, en þeir sigruðu kvennakeppnina með 88 stig, en Svíar aftur voru með besta karlaliðið keppninnar.

Heildarúrslit í stigakeppninni er hægt að sjá hér.

FRÍ Author