NM innanhúss fer fram í fyrsta sinn um helgina – alls 9 keppendur frá Íslandi taka þátt í hörku keppni í Växjö í Svíþjóð.

 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir var einnig valin í liðið til keppni í spretthlaupum og sameiginlegri boðhlaupssveit Íslendinga og Dana en hún gaf ekki kost á sér að þessu sinni vegna smávægilegra meiðsla.
 
Þjálfarar í ferðinni eru Guðmundur Pétur Guðmundsson, Gunnar Páll Jóakimsson, Kristján Gissurarson og Ragnheiður Ólafsdóttir. Liðstjóri í Växjö verður Unnur Sigurðardóttir, formaður Íþrótta-og afreksnefndar FRÍ og búsett í Växjö.
 
 

FRÍ Author