NM í fjölþrautum unglinga – Helga og Sveinn með forystu eftir fyrri dag

Sveinn Elías Elíasson hefur einnig forystu í tugþrautinni í flokki 18-19 ára unglinga með 3898 stig, í öðru sæti er David Kallbäck frá Svíþjóð með 3808 stig og Einar Daði Lárusson er í þriðja sæti með 3645 stig.
Árangur Sveins og Einars í dag (árangur Sveins er á undan).
100m: 10,98 sek(-0,3m/s) / 11,41 sek.(-1,8m/s)
Langstökk: 6,96m ( 3,0m/s) / 7,00m ( 1,3m/s)
Kúluvarp: 13,11m / 11,76m (6.0kg)
Hástökk: 1,87m / 1,90m
400m: 48,86 sek. / 50,14 sek.
 
Nánar um mótið á: www.jku.fi

FRÍ Author