NM 20-22 ára

Nú um helgina fer fram Nordic Baltic í Jessheim í Noregi. Það keppa þar Norðurlandaþjóðirnar og einnig Eistland og Litháen. Hægt er að fylgjast með þessu móti á þessari síðu;

 
Við sendum 6 keppendur á þetta mót; 
 
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR; hann keppir í 100m, 200m og 400m
Einar Daði Lárusson ÍR; hann keppir í stangarstökki og 100m
Guðmundur Sverrisson ÍR; hann keppir í spjótkasti
Örn Davíðsson FH; hann keppir í spjótkasti
Snorri Sigurðsson ÍR; hann keppir í 800m
Sveinbjörg Zophoníasdóttir FH; hún keppir í langstökki, 100m grindahlaupi og kúluvarpi

Þjálfarar í þessari ferð eru; Einar Vilhjálmsson og Alberto Borges 
 
 

FRÍ Author