NM-inni: Fjórir Íslendingar í karlaflokki á fullri ferð í Växjö á laugardaginn

  Fyrsta formlega Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram laugardaginn 13. febrúar í Växjö í Svíþjóð. Alls 4 karlar, taka þátt í sameiginlegu liði Íslendinga og Dana sem keppir gegn liðum Norðmanna, Dana og Finna. Mótið er einnig einstaklingskeppni þar sem keppt verður um Norðurlandameistaratitil í öllum greinum. Íslensku keppendurnir í karlaflokki eru : Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) og kringlukast (boðsgrein), Kolbeinn Höður Gunnarsson (200m og 4 x 200m boðhlaup), Óðinn Björn Þorsteinsson (kúluvarp) og Þorsteinn Ívarsson (langstökk).
 
Keppandalisti mótsins – sjá hér
Tímaseðill mótsins m.v. sænskan tíma – sjá hér  ATH tímamun á Íslandi  -1 klst
Útsendin frá Svíþjóð á laugardaginn – sjá hér  

FRÍ Author